Óæskilegur hárvöxtur og meðferðir við háreyðingu
Margar ástæður eru fyrir áberandi hárvexti og nauðsynlegt er að greina hvort að undirliggjandi sé læknisfræðileg skýring fyrir honum. Útlitslega eru mest áberandi hár í andliti fólks, við bikinilínur, á ganglimum, handleggjum og stundum á baki.
https://utlitslaekning.is/2025..../06/oaeskilegur-harv